Starfstengd heilbrigðisþjónusta

Vellíðan í vinnu


Vinnuvernd sinnir fjölbreyttri ráðgjöf og þjónustu vegna heilbrigðis- og læknisfræðilegra málefni fyrir vinnustaði. Hér fyrir neðan er að finna þá þjónustuflokka okkar sem falla undir þessa þjónustuleið. 

Gott er að taka fram að Vinnuvernd er viðurkenndur þjónustuaðili á sviðið heilbrigðismála af Vinnueftirlitinu ásamt því að hafa tilskyld leyfi frá Landlækni um rekstur heilbrigðisþjónustu á Íslandi.